Hafnarfjörður - Hraun

17 mars, 2022

Ný greining um atvinnuhúsnæði í Hafnarfirði. Farið er yfir nýjustu fasteignatölur á svæðinu og sérstök áhersla er lögð á Hraunin í Hafnarfirði.

inledandeanalys

Ný greining um atvinnuhúsnæði í Hafnarfirði. Farið er yfir nýjustu fasteignatölur á svæðinu og sérstök áhersla er lögð á Hraunin í Hafnarfirði. Hraun svæðið hefur að geyma allar tegundir atvinnuhúsnæðis: skrifstofur, lager, verslun og geymslu húsnæði. Nýtingarhlutfall á svæðinu er fremur hátt eða um 95%. Nýtingarhlutfall iðnaðarhúsnæðis er hærra eða nær 97% samanborið við 92% fyrir verslunar- og skrifstofu rými.

 

Sækja skýrsluna

Sækja skýrsluna