Q1 Report & Analysis

17 mars, 2022

Eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði er í hæstu hæðum. Vaxtalækkanir Seðlabanka Íslands hafa ýtt undir aukna eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði.

160115_0982_croisette-kopia (1)

Velta á íbúðarhúsæði hefur aukist um ríflega 25% og þriðjungur íbúðarhúsnæði selst á yfirverði. Óvissan sem skapaðist í kjölfar faraldursins hafði neikvæð áhrif á atvinnuhúsnæðismarkaðinn hérlendis. Velta og kaupsamningar hafa lækkað sem og verð á atvinnuhúsnæði. Nýtingarhlutfall lykilaðila á markaði lækkaði og er nú nálægt 94% að meðaltali. Leiguávöxtun íbúðarhúsnæðis hefur farið lækkandi síðastliðin misseri..

 

Sækja skýrsluna

Sækja skýrsluna