Apr 24, 2023 3:10:57 PM
Report: The property market in Iceland 2022
Croisette framkvæmir margs konar mismunandi greiningar. Greiningarnar eru sérhannaðar til að stuðla að því að ákvarðanataka viðskiptavinarins verði honum til sem mestra hagsbóta. Við söfnum stöðugt upplýsingum og uppfærum markaðsupplýsingar okkar. Þetta er gert með því að greina viðburði og tilhneigingar á viðeigandi mörkuðum og sviðum ásamt því að fylgjast stöðugt með tilhneigingum í efnahagsmálum og peningastefnumálum.
Við framkvæmum líka kostnaðarsparnaðar greiningar með því að greina af gaumgæfni tekjustofna og kostnað af hverri fasteign til þess að sýna fram á hugsanlega aukna skilvirkni og möguleika á að bæta það sem betur mætti fara.
Greiningar okkar byggjast alfarið á því sem þú sem viðskiptavinur ferð fram á. Þetta geta verið greiningar bæði á tilteknu sveitarfélagi eða sýslu. Þær geta einnig beinst að ákveðnum hluta svo sem sveitarfélagseignum eða skrifstofum. Smellið here til að sjá dæmi um greiningar sem við höfum birt.
Við getum hjálpað þér að meta leigu í alls kyns húsnæði og íbúðum. Við söfnum upplýsingum frá Leasing í okkar viðskiptaumhverfi sem er í daglegum samskiptum við leigusala og leigjendur og býr yfir viðamikilli vitneskju um markaðsverð alls kyns húsnæðis.
Veistu þegar að hverju þú ert að leita? Þarftu á ráðgjöf að halda?
Fylltu í eyðublaðið fyrir neðan og við munum hafa samband!