Croisette og Knight Frank hefja alþjóðlegt samstarf
Alþjóðlega fasteignaráðgjafafyrirtækið Knight Frank og Croisette, sem er í fremstu röð meðal fasteignaráðgjafa á Norðurlöndum tilkynnntu í dag um nýtt samstarf sem miðar að því að þróa og bjóða upp á alhliða fasteignaráðgjöf til viðskiptavina á...
Fyrst í fasteignageiranum — Croisette verður loftslagshlutlaust.
Bygginga- og fasteginageirinn bera ábyrgð á 21% af heildarlosun gróðurhúsalofttegunda í Svíþjóð.
Það er töluverður hluti af heildarlosun samfélagsins. Á hverju ári sendir Boverket frá sér skýrslu um heildaráhrif þessara geira á umhverfið og...
Croisette on Iceland moves offices
We are happy to announce that Croisette Iceland has moved its offices from Höfðatorg to Hafnartorg in downtown Reykjavik. Our new offices are on the ground floor on Hafnarstræti 19.
A highly visible location and poised for future expansion in the country.
We look forward welcome you all here...
Croisette á Íslandi leigir út skrifstofur Booking.com í Nóatúni 17.
Croisette Real Estate Partner á Íslandi hefur verið í ráðgjafarhlutverki og leigumiðlari fyrir...